Ísmaðurinn

Ísmaðurinn hefur framleitt tilbúna ísmola í 1.5 kg pokum fyrir íslenskan markað síðan árið 1989. Ísmaðurinn hefur einnig hafið framleiðslu á frostpinnum sem gerðir eru úr 100% ferskum ávöxtum og innihalda engin aukaefni. Ísmaðurinn flytur einnig inn Ískrúsina vinsælu.